Trump segir þá heimskingja eða fífl sem vilji ekki góð samskipti við Rússa

_93307860_036427663-1

Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, birti nokkrar færslur á Twitter laugardaginn 7. janúar, daginn eftir að hann sat fund með forstjórum öryggis- og leyniþjónustustofnana Bandaríkjanna um tölvuárásir Rússa í forsetakosningunum. Hann sagði þá sem vildu ekki góð samskipti við Rússa „heimskingja eða fífl“. Trump sagðist ætla að vinna með Rússum …

Lesa meira

Bandaríkin: Öllum pólitískt skipuðum sendiherrum ber undantekningarlaust að hætta 20. janúar

Robert C. Barber, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi. Hann var settur í embætti fyrir tveimur árum 8. janúar 2015 og hættir nú.

  Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, hefur gefið fyrirmæli um að allir sendiherrar Bandaríkjanna sem eru pólitískt skipaðir skuli yfirgefa stöður sínar erlendis  20. janúar 2017 þegar Trump verður settur í forsetaembættið. Frá þessu var skýrt í The New York Times (NYT) fimmtudaginn 5. janúar. Segir blaðið þessa ákvörðun brjóta …

Lesa meira

Trump viðurkennir að líklega hafi Rússar stundað tölvuárásir vegna forsetakosninganna

  Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, viðurkenndi eftir fund með forstjórum öryggis- og leyniþjónustustofnana Bandaríkjanna föstudaginn 6. janúar að Rússar hefðu líklega staðið að tölvuárásum í tengslum við bandarísku forsetakosningarnar síðsumars 2016 án þess að hafa ráðskast með úrslitn. Niðurstaða forstjóra stofnananna er að Vladimír Pútín Rússlandaforseti hafi „gefið fyrirmæli …

Lesa meira

CNN: Trump vill að Bandaríkjaþing veiti fé til að reisa Mexíkó-múrinn – kosningaloforð að engu orðið

Landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó.

  Fullyrt er af CNN-sjónvarpsstöðinni að Donald Trump búi sig undir að svíkja kosningaloforðið sem vakti hvað mesta athygli í kosningabaráttu hans: að láta Mexíkana borga fyrir múrinn sem á að koma í veg fyrir að fólk komist ólöglega frá Mexíkó inn í Bandaríkin. Í frétt CNN kemur fram að …

Lesa meira

Sviss: Vopnsala til sjálfsvarnar eykst vegna öryggisleysis almennings

Vopnaverslun í Sviss.

Svisslendingum sem sóttu um byssuleyfi fjölgaði á árinu 2016. Stjórnvöld í kantónum landsins birta tölur um þessar umsóknir og hefur þeim fjölgað alls staðar þar sem tölur höfðu verið birtar miðvikudaginn 4. janúar. Í kantónunum Glarus, Solothurn og Thurgau fjölgaði umsóknum um byssuleyfi um 30% og var þeim næstum öllum …

Lesa meira

Hryðjuverkamaðurinn frá Berlín fór vopnaður skammbyssum um Brussel til Mílanó

Skammbyssa Anis Amris.

Anis Amri sem talið er að hafi framið hryðjuverkið á jólamarkaðnum í Berlín 19. desember bar á flóttaferð sinni til Mílanó sömu byssuna og notuð var til að drepa pólskan bílstjóra vöruflutningabílsins í Berlín. Notaði Amri byssuna og særði lögreglumann á brautarstöð í úthverfi Mílanó. Við svo búið felldi annar …

Lesa meira

Nýjar orrustuþotur í Norðurflota Rússa

Su-30SM orrustuþota.

  Rússar endurnýja nú orrustuþotur á Kóla-skaga við austurlandamæri Noregs. Tvær nýjar þotur af gerðinni Su-30SM lentu á Severomorsk-flugvelli föstudaginn 30. desember eftir að þeim hafði verið flogið þangað frá flugvélasmiðjunum í Irkutsk. Vélarnar bætast í flugflota rússneska Norðurflotans. Þeim er lýst þannig í tilkynningu rússneska hersins: „Hér er um …

Lesa meira

Rússland: Spenna magnast milli alríkis og héraðsstjórna vegna fjárskorts

Rustam Minnikhanov, forseti Tatarstan, og Dmitríj Medvedev, forsætisráðherra Rússlands.

  Komið hefur til óvenju harkalegra orðaskipta milli forystumanna Rússlandsstjórnar í Moskvu og þeirra sem stjórna einu blómlegasta héraði landsins. Eru deilurnar taldar til marks um spennuna sem hefur magnast vegna tilrauna ráðamanna í Moskvu til að bæta fjárhagsstöðu alríkisins með því að ganga í fjárhirslur einstakra héraða af meiri hörku en áður. Þetta …

Lesa meira

Bandarískar sérsveitir styrkja heri Eystrasaltsríkjanna

images-4

  „Nokkrir tugir séraðgerðamanna bandaríska hersins eru nú í Eystrasaltslöndunum til að efla þjálfun og baráttuvilja hersveita gagnvart yfirvofandi ógn frá Rússum og til að bæta hæfni Bandaríkjamanna til að greina skuggalegar tilraunir Moskvumanna til að draga úr stöðugleika innan þessara fyrrverandi sovésku lýðvelda,“ segir í upphafi einna af höfuðfréttum …

Lesa meira

Þingmaður danskra jafnaðarmanna óttast samhliða-samfélag í Danmörku

Lars Aslan Rasmussen

    Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, flutti fyrsta nýársávarp sitt frá Bessastöðum 1. janúar 2017. Þar sagð hann meðal annars: „ Síðar í þessum mánuði höldum við hjónin í opinbera heimsókn til Danmerkur. Þar hafa innflytjendur sett sinn svip á samfélagið, við Íslendingar þar með taldir. Mörgum hefur gengið …

Lesa meira