Bretar leita á náðir bandamanna vegna kafbátaleitarvéla

Rússneskur kafbátur undan strönd Bretlands.

  Bretar verða að leita til Frakka og annarra bandamanna sinna innan NATO til að geta haldið uppi eftirliti á hafsvæðum við Bretlandseyjar gegn rússneskum njósnaleiðöngrum þangað sagði í The Telegraph fimmtudaginn 27. júlí. Erlendum flota-eftirlitsflugvélum á breskum flugvöllum hefur fjölgað um 76% milli ára segir í gögnum breska varnarmálaráðuneytisins. …

Lesa meira

Spenna magnast í samskiptum stjórnvalda Rússa og Bandaríkjamanna

Vladimír Pútin og Donald Trump.

Vladimír Pútín Rússlandsforseti sagði sunnudaginn 30. júlí að Bandaríkjastjórn yrði að fækka starfsmönnum sínum í sendiráði hennar í Moskvu og sendiskrifstofum annars staðar í Rússlandi um 755. Með þessu svaraði hann af hörku nýjum bandarískum lögum um hertar refsiaðgerðir gegn Rússum vegna gruns um afskipti þeirra af bandarísku forsetakosningabaráttunni í …

Lesa meira

Trump fær nýjan liðsstjóra – ekki úr flokknum heldur landgönguliðinu

Reince Priebus og John Kelly.

Donald Trump Bandaríkjaforseti rak Reince Priebus, liðsstjóra sinn og fyrrv. formann stjórnar Repúblikanaflokksins, föstudaginn 28. júlí og réð John Kelly, fyrrverandi yfirhershöfðingja landgönguliðs Bandaríkjahers, í hans stað. Kelly sat í ríkisstjórninni sem Trump skipaði í janúar og gegndi embætti heimaöryggisráðherra (Secretary of Homeland Security)þ Donald Trump og John Kelly hittust …

Lesa meira

Rússar svara refsiaðgerðum Bandaríkjaþings – ESB óttast áhrif á orkumarkað

Bandaríska sendiráðið í Moskvu.

  Rússnesk stjórnvöld stigu fyrsta skrefið föstudaginn 28. júlí til að svara hertum refsiaðgerðum sem Bandaríkjaþing hefur samþykkt gegn þeim vegna grunsemda um afskipti þeirra af bandarísku forsetakosningunum 2016. Hafa Rússar bannað Bandaríkjamönnum afnot af tveimur húseignum og gefið fyrirmæli um að starfsmönnum bandaríska utanríkisráðuneytisins í Rússlandi verði fækkað fyrir …

Lesa meira

Sívaxandi verkefni hvíla á flotastjórn NATO, MARCOM

Undir þessari ljósmynd segir á Sputnik News að í Pentagon skjálfi menn á beinunum þegar þeir sjái endurkomu rússneska flotans.

Hér á síðunni má lesa í heild á ensku ræðu sem Clive Johnstone, flotaforingi, æðsti flotatstjórnandi NATO sem yfirmaður MARCOM, Maritime Command, flotastjórnar NATO, flutti á ráðstefnu Varðbergs og Alþjóðamálastofnunar HÍ 23. júní 2017. Johnstone flotaforingi sagt brýnt fyrir ráðstefnugesti að átta sig á að næstum allt sem snerti umsvif …

Lesa meira

Rússneska sjónvarpið: Þeytingi er laumulega beint gegn Kremlverjum

ed91a571-25bb-4edb-afb2-14329447abcc

Frá því var sagt hér á landi i vor að nýtt æði hefði gripið íslensk börn og ungmenni, leikfang sem kallast á ensku fidget spinner. Margar tillögur hefðu komið fram um íslenskt heiti yfir þessi leikfang, til að mynda spinnegal, eirðarkringla, þeytispjald, þyrilsnælda, snældusnúður, fiktisnælda, snælduspóla, spunavél, askibani eða aðins …

Lesa meira

Nýtt flugmóðurskip í bandaríska flotann

Gerald R. Ford

Bandaríski flotinn fékk laugardaginn 22. júlí formlega afhent nýtt flugmóðurskip Gerald R. Ford. Fullkomnasta skip flotans að sögn talsmanna hans og fyrst af nýrri gerð flugmóðurskipa. Smíði skipsins hófst árið 2009 og átti að vera lokið árið 2011 en tafðist um tvö ár. Kostnaður við skipið átti að vera 11 …

Lesa meira

Rússar auka þrýsting á Úkraínustjórn með aðskilnaðarsinnum

Hermaður aðskilnaðarsinna óvirðir fána Úkraínu.

Alexander Zakharsjenkó, leiðtogi aðskilnaðarsinna í austurhluta Rússlands, tilkynnti þriðjudaginn 18. júlí að hann ætlaði að beita sér fyrir að koma á fót Malorossija (Litla Rússlandi) með Donetsk sem höfuðborg. Á tímum Rússakeisara var þetta orð notað um hluta þess lands sem nú er Úkraína og vekur það vondar minningar í …

Lesa meira

Barentshaf: Greenpeace gegn Statoil eftir að hafa fengið dæmdar bætur frá Rússum

Skip Greenpeace við borpall Statoil í Barentshafi.

Í fyrri viku var ríkisstjórn Rússlands dæmd til að greiða Greenpeace skaðabætur vegna töku á skipi samtakanna Arctic Sunrise í austurhluta Barentshafs haustið 2013. Föstudaginn 21. júlí var skipið komið í Barentshaf að nýju til mótmæla við borpall norska ríkisolíufélagsins Statoil. Ellefu aðgerðasinnar fóru á gúmmíbáti með mótmælaborða að Songa …

Lesa meira

Rússneskur risakafbátur ofansjávar við strönd Noregs – í fyrsta sinn á Eystrasalti

Norska strandgæslan tók þessa mynd af rússneska Typhoon-kafbátnum undan strönd Noregs.

  Hvers vegna siglir Dmitríj Donskojs – stærsti kjarnorkuknúni kabátur heims – ofansjávar suður með allri strönd Noregs? Þannig spyr Thomas Nielsen, ritstjóri vefsíðunnar Barents Observer, á síðunni miðvikudaginn 19. júlí. Ritstjórinn segir að risavaxni kafbáturinn af Thypoon-gerð hafi siglt frá Múrmansk mánudaginn 17. júlí og hafi ekki farið í …

Lesa meira