Pallborðsumræður

panell-23-06-17png

MYNDBAND FRÁ RÁÐSTEFNUNNI PUTTING THE NORTH – ATLANTIC BACK INTO NATO. Auk fyrirlesaranna, að undanskildum utanríkisráðherra, tóku Arnór Sigurjónsson skrifstofustjóri öryggis- og varnarmála í utanríkisráðuneytinu og Jóna Sólveig Elínardóttir formaður utanríkismálanefndar Alþingis þátt í umræðunum.

Lesa meira

Bandarískar Patriot-loftvarnaflaugar hugsanlega fluttar til Eistlands

Juri Ratas, forsætisráðherra Eistlands, og Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna.

Bandaríkjastjórn íhugar að koma fyrir Patriot-eldflaugakerfi í Eistlandi sagði Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, við Juri Ratas, forsætisráðherra Eistlands, á fundi þeirra sunnudaginn 30. júlí í Tallinn. Bandaríska Patriot-kerfið er hreyfanlegt eldflaugakerfi til loftvarna bæði gegn flugvélum og eldflaugum. Ratas forsætisráðherra sagði að þeir hefðu rætt fyrirhugaðar heræfingar Rússa skammt frá …

Lesa meira

Bretar leita á náðir bandamanna vegna kafbátaleitarvéla

Rússneskur kafbátur undan strönd Bretlands.

  Bretar verða að leita til Frakka og annarra bandamanna sinna innan NATO til að geta haldið uppi eftirliti á hafsvæðum við Bretlandseyjar gegn rússneskum njósnaleiðöngrum þangað sagði í The Telegraph fimmtudaginn 27. júlí. Erlendum flota-eftirlitsflugvélum á breskum flugvöllum hefur fjölgað um 76% milli ára segir í gögnum breska varnarmálaráðuneytisins. …

Lesa meira

Spenna magnast í samskiptum stjórnvalda Rússa og Bandaríkjamanna

Vladimír Pútin og Donald Trump.

Vladimír Pútín Rússlandsforseti sagði sunnudaginn 30. júlí að Bandaríkjastjórn yrði að fækka starfsmönnum sínum í sendiráði hennar í Moskvu og sendiskrifstofum annars staðar í Rússlandi um 755. Með þessu svaraði hann af hörku nýjum bandarískum lögum um hertar refsiaðgerðir gegn Rússum vegna gruns um afskipti þeirra af bandarísku forsetakosningabaráttunni í …

Lesa meira

Trump fær nýjan liðsstjóra – ekki úr flokknum heldur landgönguliðinu

Reince Priebus og John Kelly.

Donald Trump Bandaríkjaforseti rak Reince Priebus, liðsstjóra sinn og fyrrv. formann stjórnar Repúblikanaflokksins, föstudaginn 28. júlí og réð John Kelly, fyrrverandi yfirhershöfðingja landgönguliðs Bandaríkjahers, í hans stað. Kelly sat í ríkisstjórninni sem Trump skipaði í janúar og gegndi embætti heimaöryggisráðherra (Secretary of Homeland Security)þ Donald Trump og John Kelly hittust …

Lesa meira