Home / Fréttir / Vefrit fyrir snjallsíma og spjaldtölvur

Vefrit fyrir snjallsíma og spjaldtölvur

Vefrit um leiðtogafund NATO, sem haldinn var í Chicago í Bandaríkjunum, er nú aðgengilegt fyrir iPad og Android. Einnig er hægt að nálgast sérstaka prentútgáfu blaðsins.

Til að nálgast snjallforrit fyrir iPad smellið HÉR.

Til að nálgast snjallforrit fyrir Android smellið HÉR.

Með því að smella HÉR er jafnframt hægt að nálgast vefritið í ýmsum útgáfum fyrir snjallsína.

Skoða einnig

Morten Haga Lunde, forstjóri leyniþjónustu norska hersins.

Nýtt norskt hættumat: Rússar kunna að leiða Kínverja nær Noregi

  Leyniþjónusta norska hersins, Forsvarets Etterretningstjeneste, sem safnar og leggur mat á upplýsingar um ytri …