fbpx
Home / Viðburðir Varðbergs / Putting the North – Atlantic back into NATO – ráðstefna 23.6.2017

Putting the North – Atlantic back into NATO – ráðstefna 23.6.2017

Markmið ráðstefnunnar var að vekja athygli á auknum flotaumsvifum Rússa á Norður – Atlantshafi og hvernig þessi þróun snertir Ísland. Hún var haldin í samvinnu við Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands. Ráðstefnan var sett af utanríkisráðherra en auk hans héldu fimm aðrir erindi. Henni lauk með pallborðsumræðum. Meðfylgjandi eru myndbandsupptökur frá ráðstefnunni.

ágúst, 2017