Home / Viðburðir Varðbergs

Viðburðir Varðbergs

Pallborðsumræður

panell-23-06-17png

MYNDBAND FRÁ RÁÐSTEFNUNNI PUTTING THE NORTH – ATLANTIC BACK INTO NATO. Auk fyrirlesaranna, að undanskildum utanríkisráðherra, tóku Arnór Sigurjónsson skrifstofustjóri öryggis- og varnarmála í utanríkisráðuneytinu og Jóna Sólveig Elínardóttir formaður utanríkismálanefndar Alþingis þátt í umræðunum.

Lesa meira

Varðbergsfundur með forsætisráðherra í Norræna húsinu fimmtudaginn 9. febrúar 12.00 til 13.00

Bjarni Benediktsson

  Bjarni Benediktsson forsætisráðherra flytur ræðu og svarar fyrirspurnum á fundi Varðbergs í Norræna húsinu fimmtudaginn 9. febrúar kl. 12.00 til 13.00. Efni fundarins er: Þjóðaröryggisráð – ný viðhorf í utanríkismálum   Unnið er að því að setja á laggirnar þjóðaröryggisráð undir formennsku forsætisráðherra í samræmi við lög sem samþykkt …

Lesa meira

Kynning á fyrirlesurum á ráðstefnu um varnarmál 6. október

193

Á ráðstefnu Varðbergs, Nexus og Alþjóðamálastofnunar HÍ tala fjórir ræðumenn auk Lilju D. Alfreðsdóttur utanríkisráðherra sem setur ráðstefnuna hér eru þeir kynntir á íslensku og ensku. Ráðstefnan er milli 14,00 og 17.00 fimmtudaginn 6. október í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins við Suðurgötu. Hún fer fram á ensku og er öllum opin.   …

Lesa meira

Brottför varnarliðsins – þróun varnarmála – ráðstefna fimmtudag 6. október

Keflavíkurstöðin árið 1982

Utanríkisráðherra Lilja D. Alfreðsdóttir setur ráðstefnu um brottför varnarliðsins og þróun varnarmála í fyrlestrarsal Þjóðminjasafnsins kl. 14.00 fimmtudaginn 6. október. Er þetta fyrsta ráðstefnan af þremur sem Varðberg, Nexus og Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands halda vegna þess að 10 ár eru nú liðin frá brottför bandaríska varnarliðsins úr Keflavíkurstöðinni. Tveir erlendir …

Lesa meira