Home / Fréttir (page 5)

Fréttir

Sögulegar sættir milli Eþíópiu og Erítreu

Abiy Ahmed.

  Höfundur: Kristinn Valdimarsson Fréttir sem berast frá Afríku eru því miður oftast neikvæðar.  Þetta á sérstaklega við um löndin fjögur sem eru á horni Afríku (e. Horn of Africa); Djíbútí, Sómalíu, Erítreu og Eþíópíu.    Þannig var á 9. áratug síðustu aldar alvarleg hungursneyð í Eþíópíu sem leiddi til þess …

Lesa meira

Trump ber lof á NATO í lok Brussel-fundar

Donald Trump í höfuðstöðvum NATO.

Donald Trump Bandaríkjaforseti efndi til blaðamannafundar undir lok ríkisoddvitafundar NATO-ríkjanna að morgni fimmtudags 12. júlí og lýsti yfir að NATO væri öflugra og betur í stakk búið til að takast á við verkefni sín en áður. Á einu ári hefðu önnur aðildarríki en Bandaríkin aukið útgjöld sín til varnarmála um …

Lesa meira

NATO-fundur: Varnir verða efldar og fælingamáttur aukinn

NATO-fundurinn var haldinn í nýjum höfuðstöðvum bandalagsins.

  Ríkisoddvitar NATO-ríkjanna samþykktu í Brussel miðvikudaginn 11. júlí að styrkja varnir og fælingarmátt NATO, herða baráttu undir merkjum bandalagsins gegn hryðjuverkjum og skipta byrðum innan bandalagsins á sanngjarnari hátt. Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, sagði á blaðamannafundi í lok funda dagsins: „Ákvarðanirnar sem við höfum tekið í dag sýna að …

Lesa meira

Katrín Jakobsdóttir á NATO-fundi — myndir

Katrín Jakobsdóttir gengur til NATO-fundarins í fylgd embættismanns NATO. Að baki eru Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Anna Jóhannsdóttir sendiherra.

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er í formennsku íslensku sendinefndarinnar á ríkisoddvitafundi NATO sem hófst í Brussel miðvikudag 11. júlí. Þá sitja Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Anna Jóhannsdóttir, fastafulltrúi Íslands, hjá NATO einnig fundinn auk embættismanna. Þetta er í fyrsta sinn sem Katrín Jakobsdóttir situr NATO-fund. Hún segist ætla að leggja …

Lesa meira

Trump segir Þjóðverja of háða gasi frá Rússlandi

Jens Stoltenberg og Donald Trump við bandaríska sendiráðið í Brussel.

  Donald Trump Bandaríkjaforseti sparaði ekki stóru orðin í garð Þýskalands á morgunverðarfundi í bandaríska sendiráðinu í Brussel miðvikudaginn 11. júlí. Sagði hann að vegna kaupa á gasi frá Rússlandi væru Þjóðverjar „algjörlega háðir Rússum“. Orðin féllu í samtali við Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóra NATO, þegar þeir hittust í sendiherrabústaðnum fyrir …

Lesa meira

Tusk beinskeyttur í garð Trumps

Donald Tusk, Jens Stoltenberg og Jean-Ckaude Juncker.

Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs ESB, var ómyrkur í máli þriðjudaginn 10. júlí þegar hann sneri sér til Bandaríkjamanna og sagði: „Kæru Bandríkjamenn, metið bandamenn ykkar. Þið eigið hvort sem er ekki svo marga.“ Miðvikudaginn 11. júlí situr Donald Trump Bandaríkjaforseti fund ríkisoddvita NATO-ríkjanna í Brussel. Katrín Jakobsadóttir forsætisráðherra tekur þátt …

Lesa meira

Jeremy Hunt skipaður utanríkisráðherra Bretlands

Jeremy Hunt

Theresa May, forsætisráðherra Breta, skipaði mánudaginn 9. júní Jeremy Hunt utanríkisráðherra í stjórn sinni eftir að Boris Johnson sagði af sér fyrr þennan sama dag. Hunt hefur gegnt embætti heilbrigðisráðherra undanfarin sex ár í ríkisstjórninni. Afsögn Boris Johnsons og Davids Davis Brexit-ráðherra sunnudaginn 8. júlí vegna ágreinings við Brexit-stefnu ríkisstjórnarinnar …

Lesa meira

Boris Johnson segir af sér og segir Brexit-drauminn vera „að deyja“

blower_10-7-18-xlarge

Afsagnir tveggja ráðherra í ríkisstjórn Theresu May í Bretlandi lágu fyrir mánudaginn 9. júlí: Boris Johnsons utanríkisráðherra og Davids Davis, Brexit-ráðherra. Báðir vilja Bretland úr ESB en hvorugur sættir sig við samningsafstöðu ríkisstjórnarinnar sem samþykkt var föstudaginn 6. júlí. Ron Watson, stjórnmálaskýrandi BBC, segir þetta verstu stjórnmálakreppu í Bretlandi frá …

Lesa meira

Átján þúsund reknir fyrir innsetningu Erdogans

Recep Taayip Erdogan, forseti Tyrklands.

Recep Taayip Erdogan, forseti Tyrklands, verður settur að nýju í embætti mánudaginn 9. júlí. Í aðdraganda athafnarinnar hafa 18.000 ríkisstarfsmenn verið reknir úr störfum sínum, þeirra á meðal hermenn, lögreglumenn og háskólamenn. Þá hefur sjónvarpsstöð og þremur dagblöðum verið lokað. Þetta er mesti brottrekstur ríkisstarfsmanna í Tyrklandi frá því að …

Lesa meira

Mikilvægur leiðtogafundur NATO – tækifæri sem verður að nýta

Nýjar höfuðstöðvar NATO í Brussel.

  Höfundur: Kristinn Valdimarsson   Búast má við hitafundi þegar leiðtogar Atlantshafsbandalagsríkjanna hittast í Brussel 11. – 12. júlí næstkomandi.  Þeir sem spá þessu, líkt og tímaritið The Economist sem hér verður vísað í, hafa aðallega áhyggjur af því hvað Donald Trump Bandaríkjaforseti geri á fundinum.  Skemmst er að minnast …

Lesa meira