Home / Fréttir (page 213)

Fréttir

Aukin spenna einkennir flotaæfingu17 ríkja á Eystrasalti

Hér má skip  á leið til flotaæfinga 17 ríkja á Eystrasalti.

Um þessar mundir taka 49 skip, 69 flugvélar og kafbátar frá 17 löndum þátt í hinni árlegu flotaæfingu BALTOPS á Eystrasalti. Herskip frá Bandaríkjunum og Bretlandi taka þátt í æfingunni sem hefur undanfarin ár einkum snúist um hvernig virkja eigi herskip utan Eystrasalts í björgunaraðgerðum komi til stórslysa eða sjóráns. …

Lesa meira

Stoltenberg sakar Pútín um hættulegt kjarnorkuvopnaglamur

Rússneskar eldflaugar á hersýningu.

Vladimír Pútín Rússlandsforseti segir að Rússar muni setja upp rúmlega 40 nýjar langdrægar kjarnorkueldflaugar á þessu ári að sögn BBC. Þar var einnig vitnað þriðjudaginn 16. júní í Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóra NATO, sem sagði að í boðskap forsetans fælist „kjarnorkuvopnaglamur“ sem væri „óréttmætt“ og „hættulegt“. Pútín segir þetta lið í …

Lesa meira

Rússar ætla að svara í sömu mynt komi bandarísk þungavopn í nágrenni þeirra

Heræfingar undir merkjum NATO hafa fraið fram æi Eystrasaltsríkjunum undanfarna daga - hér sést æfð landganga,

    Rússneska utanríkisráðuneytið varar NATO við að auka umsvif sín í löndum sem eiga sameiginleg landamæri með Rússlandi. Reuters-fréttastofan hefur eftir talsmanni ráðuneytisins að það geti haft „hættulegar afleiðingar“. „Við vonum að skynsemin sigri og að ástandið í Evrópu þróist ekki í hernaðarlega árekstra sem geta haft hættulegar afleiðingar,“ …

Lesa meira

Breskir herforingjar líkja herstyrk Breta við það sem var á fjórða áratugnum

Hér tölvumynd af nýju flugmóðurskipi Breta sem kemur til sögunnar 2020 - þangað til eiga þeir ekkert slíkt skip.

    „Það er óþægilega margt líkt með því sem við þjóð okkar blasir nú og gerði fyrir 90 árum. Seint á þriðja áratugnum og snemma á þeim fjórða voru Bretar að jafna sig á hryllingi fyrri heimsstyrjaldarinnar, þeir voru á barmi gjaldþrots vegna hennar og börðust við að ná …

Lesa meira

Tillaga um bandarískar hergagnageymslur í Eystrasaltsríkjunum

MILITARY1-master675

  Bandaríska varnarmálaráðuneytið býr sig undir að flytja skriðdreka, bryndreka til landhernaðar og önnur þungavopn fyrir allt að 5.000 bandaríska hermenn í Eystrasaltsríkjunum og öðrum löndum í austurhluta Evrópu. Frá þessu er skýrt í The New York Times (NYT) sunnudaginn 14. júní. Segir blaðið að með tillögunni búi Bandaríkjamenn og …

Lesa meira

Pólland: Þrír ráðherrar reknir og þingforseti segir af sér vegna hneyksla

Radoslaw Sikorski

Í júní 2014 birti pólska fréttastofan Wprost upptökur af einkasamtölum pólskra ráðherra sem ræddu meðal annars leiðir til að þrýsta á seðlabankastjórann og létu auk þess niðrandi orð falla um bandalagsríkin Bandaríkin og Þýskaland. Í júní 2015 birti pólskur kaupsýslumaður nýjar upptökur. Hefur þetta leitt til þess að þrír ráðherrar …

Lesa meira

Norðurslóðir: Í Kirkenes koma menn sér ekki saman um athafnasvæði fyrir Kínverja

Höfnin í Kirkenes í Noregi.

Kirkenes er hafnarbær nyrst í Noregi rétt við rússnesku landamærin. Þar gera menn sér vonir um að verði mikilvæg umskipunarhöfn við Barentshaf fyrir skip sem sigla norðausturleiðina fyrir norðan Rússland milli Atlantshafs og Kyrrahafs. Á vefsíðunni BarentsObserver er sagt frá því miðvikudaginn 10. júní að kínverskir fjárfestar sýni svæðinu áhuga. …

Lesa meira

Skiptar skoðanir meðal NATO-þjóða á aðgerðum gagnvart Úkraínu

Fánar Úkraínu og NATO

Leiðtogarnir á fundinum í Elmau-höll í Bæjaralandi um síðustu helgi undir G7-merkinu sýndu festu gagnvart Rússum. Barack Obama Bandaríkjaforseti og Angela Merkel Þýskalandskanslari lögðu sig fram um að sýna hve náið samstarf þeirra væri þótt allir viti að þar sé ekki allt endilega sem sýnist. Nú hefur bandaríska könnunarfyrirtækið Pew …

Lesa meira

Stefnt að evrópsku loftvarnakerfi í Þýskalandi

Urslula van der Leyen

  Áform eru um að endurnýja loftvarnir Þýskalands með nýju kerfi og auk þess að ráðast í smíði nýs orrustuskips. Útgjöld vegna þessa eru talin munu nema átta milljörðum evra og eru hin mestu sem Ursula von der Leyen, varnarmálaráðherra Þýskalands, hefur ákveðið síðan hún tók við embætti sínu eftir …

Lesa meira

Obama harðorðari en áður í garð Pútíns – segir hann haldinn ranghugmyndum um rússneskt stórveldi

Barack Obama ræðir við blaðamenn eftir leiðtogafund G7-ríkjanna.

  Barack Obama Bandaríkjaforseti herti mánudaginn 8. júní á gagnrýni sinni í garð Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta vegna framgöngu hans gagnvart Úkraínu. Hann sakaði Pútín um að stofna efnahag Rússlands í hættu með misheppnaðri tilraun til að endurvekja sovéska stórveldið. Obama lét orð um þetta falla á fundi leiðtoga G7-ríkjanna í …

Lesa meira