Fyrrverandi formaður Alþjóðasamtaka frjálsíþróttafólks situr fyrir rétti í París sakaður um spillingu og peningaþvætti í tengslum við lyfjamisferli rússneskra íþróttamanna. Í ákæru á hendur Lamine Diack segir að hann hafi fengið rúmlega 3.3 milljónir dollara frá rússneskum íþróttamönnum fyrir að hylma yfir ásakanir um ólöglega lyfjanotkun og heimila mönnunum að …
Lesa meiraRússar ráðalausir gagnvart risa-olíumengun
Rúmlega 20 þúsund lestir af dísilolíu þekja nú víðáttumikið svæði, á, læki og freðmýri (túndru) vegna leka úr olíuþró í eigu fyrirtækisins Nornickel í Síberíu. Yfirvöldum var ekki tilkynnt um lekann fyrr en tveimur sólarhringum eftir að hann hófst og þau eru sögð næsta ráðalaus andspænis honum. Mike Pompeo, utanríkisráðherra …
Lesa meiraNorðurslóðaþjóðir búi sig undir óvissu um stefnu Bandaríkjastjórnar
Á vefsíðunni High North News sem gefin er út af High North Center í Nord-háskóla í Bodø í Noregi, birtist föstudaginn 5. júní viðtal við Rasmus Gjedssø Bertelsen, prófessor í norðurfræðum við Tromsø-háskóla um áhrif stjórnmálaástandsins í Bandaríkjunum á þróun norðurslóðamála. Prófessorinn segir að NATO-ríki í norðri verði að laga …
Lesa meiraGrænland og Ísland skipta sköpum í norðurslóðastefnu bandaríska flotans
Rebecca Pincus, aðstoðar prófessor við Naval War College í Newport, Rhode Island-ríki í Bandaríkjunum, segir að vegna áhrifa loftslagsbreytinga á norðurhöf verði herafli Bandaríkjanna og NATO að breyta áherslum sínum og varnarstefnu. Hún nefnir sérstaklega nauðsyn þess að Bandaríkjaher styrki viðveru sína og sambönd vegna GIUK-hliðsins, það er varnarlínunnar …
Lesa meiraBandarískar sprengjuvélar að nýju yfir Barentshafi
Að minnsta kosti fjórar F-35-orrustuþotur og þrjár F-16-orrustuþotur úr norska flughernum flugu hlið við hlið í norðurátt með bandarískum B-52-sprengjuvélum miðvikudaginn 3. júní að sögn norska flughersins. Æfingaflugið var aðeins tveimur vikum eftir að sænskar og norskar orrustuþotur flugu við bandarískrar B-1B sprengjuvélar yfir Skandinavíu-skaga. Miðvikudaginn 3. júní flugu vélarnar …
Lesa meiraRússar herða gæslu á Norðurleiðinni
Rússland er stærsta land i heimi. Landamæri ríkisins eru rúmlega 20.000 kílómetra löng. Eftir að Sovétríkin liðu undir lok var Landamæraeftirliti Rússlands (e. The Federal Border Guard Service of Russia), sem komið var á fót 1993, falið að gæta þeirra. Áratug síðar, eða 2003, færði Vladimír Pútín Rússlandsforseti stofnunina undir …
Lesa meiraMinningarathöfn bönnuð í Hong Kong í fyrsta sinn í 30 ár
Lögreglan í Hong Kong hefur bannað fólki að koma saman 4. júní til að minnast atburðanna á Torgi hins himneska friðar þann dag árið 1989 þegar ráðist var með skotvopnum gegn mannfjölda sem krafðist lýðræðis í Kína. Þetta er í fyrsta sinn í 30 ár sem bann er sett við …
Lesa meiraNýr gagnrýninn tónn repúblíkana í garð Trumps
Donald Trump Bandaríkjaforseti glímir við mestu vandræði á forsetaferli sínum um þessar mundir. Ekki er nóg að hann sæti gagnrýni fyrir hvernig hann brást við COVID-19 faraldrinum heldur loga borgir í Bandaríkjunum í óeirðum vegna þess að blökkumaðurinn George Floyd andaðist í Minneapolis mánudaginn 25. maí eftir að hafa sætt …
Lesa meiraAlbert Jónsson: Vægi GIUK-hliðsins minnkar
Albert Jónsson sendiherra birti fimmtudaginn 28. maí pistil á vefsíðu sinni https://albert-jonsson.com í tilefni af siglingu bandarískra tundurspilla og breskrar freigátu inn á Barentshaf í byrjun maí. Frá ferðum skipanna hefur verið sagt hér á vardberg.is Albert segir: „Yfirlýst markmið með leiðangrinum í Barentshaf var að sýna áhuga Bandaríkjanna og …
Lesa meiraRússa dreymir um íslausa úthafshöfn við Indiga
Sagt var frá því á norsku vefsíðunni BarentsObserver fimmtudaginn 27. maí að hugmyndir væru í Rússlandi að leggja lestarteina til íslausrar hafnar í nágrenni bæjarins Indiga sem er við Barentshaf fyrir norðaustan Arkhangelsk, það er fyrir austan Kólaskaga, Múrmansk og Hvítahaf. Segir í fréttinni að kynnt hafi verið áform um …
Lesa meira