Home / Fréttir (page 20)

Fréttir

Sænska öryggislögreglan varar við Rússum og Kínverjum

Frá höfuðstöðvum Säpo í Solna úthverfi Stokkhólms,

Sænska öryggislögreglan Säpo kynnti ársskýrslu sína fyrir árið 2019 föstudaginn 27. mars. Meginniðurstaðan er að á fleiri sviðum en áður sé Svíum hótað af erlendum ríkjum. Þessar árásir aukist í takt við hnattvæðinguna auk þess geri stafræn samskipti samfélagið berskjaldaðra en áður var. Þá magnist hættan af ofbeldisfullum öfgamönnum til …

Lesa meira

Hörmungar í þriðja heiminum vegna kórónufaraldursins

gettyimages-1199224545

Ómögulegt er að segja til um þróun COVID-19 faraldursins sem núna gengur yfir heimsbyggðina.  Eitt er því miður öruggt er að margir munu ekki lifa hann af.  Faraldurinn sem hófst í Kína undir lok 2019 geisar nú í Evrópu og Bandaríkjunum.  Ríki nota ýmsar aðferðir til þess að reyna að …

Lesa meira

Kórónaveiran kallar á ný alþjóðleg viðhorf

mjaxnjeyytczzjfjngqyymuzymm3zdkzogexmjjmntq3otnkzdy

Hubert Védrine: Áfallið vegna kórónaveirunnar er við að gera að engu réttmæti margra þeirra viðbragða, hugsjóna og trúarsetninga sem hafa fest djúpar rætur.   Hubert Védrine (72 ára) var yfirmaður forsetaskrifstofu François Mitterrands á sínum tíma og utanríkisráðherra Frakklands 1997 til 2002. Í Frakklandi er litið á hann sem raunsæjan …

Lesa meira

Norður-Makedónía orðin 30. NATO-ríkið

200327-north-macedonia-nato1

Norður-Makedónía varð 30. aðildarríki NATO föstudaginn 27. mars 2020 þegar fulltrúi landsins lagði fullgilt skjal um aðild þess að Norður-Atlantshafssáttmálanum fram í bandaríska utanríkisráðuneytinu, gæsluaðila sáttmálans sem var ritað undir þar 4. apríl 1949. Ritað var undir aðild Norður-Makedóníu að NATO í febrúar 2019. Síðan hefur sú undirritun verið fullgilt …

Lesa meira

Breski flotinn eltir rússnesk herskip í Ermarsundi

Freigátan HMS Sutherland.

  Breski flotinn hefur undanfarið sent níu herskip á vettvang til að fylgjast með sjö rússneskum skipum á siglinu í Ermarsundi og Norðursjó. Um er að ræða fjórar breskar freigátur af 23-gerð: HMS Kent, HMS Sutherland, HMS Argyll og HMS Richmond auk strandgæsluskipanna HMS Tyne og HMS Mersey ásamt auk …

Lesa meira

Rússneskir falsmiðlar útmála kórónaveiruna

hand of a woman putting pin number at ATM cash machine

Sérfræðingar Evrópusambandsins í fjölþátta hernaði og upplýsingarfölsunum birtu fimmtudaginn 26. mars yfirlit þar sem lýst er hvernig reynt er að grafa undan öryggiskennd Evrópubúa og annarra með falsfréttum og röngum söguburði á netinu um áhrifin af kórónaveirunni, Covid-19. Segja sérfræðingarnir að á tímum þegar útbreiðsla veirunnar sé hröð, hundruð þúsunda …

Lesa meira

Rússar búast til varnar gegn kórónaveirunni

Vladimir Pútin Rússlandsforseti er sagður í gula búningnum í heimsókn í sjúkrahús í Moskvu 24. mars.

Þess er vænst að Vladimir Pútin Rússlandsforseti flytji sjónvarpsávarp miðvikudaginn 25. mars vegna vaxandi hættu í Rússlandi af kórónaveirunni. Sama dag hvatti Mikhail Mishustin, forsætisráðherra Rússlands, héraðsstjóra til að hafa hraðar hendur við að skapa hjúkrunarrými fyrir kóróna-sjúklinga. Birtar voru tölur 25. mars sem sýna 658 smitaða í Rússlandi miðað …

Lesa meira

Heimsfaraldrar dafna í lokuðum einræðisríkjum

Anders Fogh Rasmussen

Anders Fogh Rasmussen, fyrrv, forsætisráðherra Danmerkur og fyrrv. framkvæmdastjóri NATO, birti þriðjudaginn 24. mars grein á vefsíðu danska blaðisins Jyllands-Posten þar sem hann lýsir skoðun sinni á áhrifum hennar á stöðuna á alþjóðavettvangi. Hér hefur greinin verið lauslega þýdd á íslensku: Kórónafaraldurinn hófst í Kína. Lokuð einræðisstjórn, þrýstingur á fjölmiðla …

Lesa meira

Japan: Ólympíuleikarnir tapa fyrir kórónaveirunni

200742847027120mb

Allt bendir til þess að ólympíuleikunum 2020 sem á að halda í Tókíó í Japan í sumar verði frestað. Sérfræðingar segja að efnahagslegt högg vegna þessa fyrir Japani sé tiltölulega lítið miðað við efnahagsáfallið vegna kórónaveirunnar. Heimsbyggðin öll og Japanir standi frammi fyrir stærra vandamáli en að fresta íþróttaviðburði. Fjöldi …

Lesa meira

Danir stórauka rannsóknir á öryggismálum norðurslóða

Danski Varnarmálaháskólinn

  Í nýlegri grein á fréttasíðunni Arctic News kemur fram að danski Varnarmálaháskólinn (d. Forsvarsakademiet) hefur komið á laggirnar rannsóknarsetri í öryggismálum á norðurslóðum.  Sérstaklega verða rannsökuð áhrif aukins áhuga ríkja á svæðinu á hagsmuni Danmerkur. Í rannsóknarsetrinu, sem á ensku nefnist The Center for Arctic Security Studies (CASS), eiga að starfa fimm manns.  …

Lesa meira