Home / Fréttir (page 2)

Fréttir

Moskva: Meira en 1.000 mótmælendur handteknir

Kröfum hsldið sð lögreglunni.

Rússneska lögreglan handtók meira en 1.000 manns í miðborg Moskvu laugardaginn 27. júlí þegar efnt var til mótmæla þar til stuðnings frelsi til framboða í sveitarstjórnarkosningum í september. Þetta eru viðamestu lögregluaðgerðir í borginni um langt árabil. Andstaða við harðstjórn Valdimírs Pútíns Rússlandsforseta vex í landinu. Áður en til mótmælanna …

Lesa meira

Mótmæla kosningaofbeldi í Moskvu

Rússneska baráttukonan Ljubov Sobol var tekin föst í stutta stund.

Aðgerðasinnar meðal rússneskra stjórnarandstæðinga ætla að efna til mótmæla í Moskvu laugardaginn 27. júlí þótt yfirvöld hafi ekki veitt heimild til þeirra. Fyrr í vikunni handtók lögreglan Alexei Navalníj, forystumenn meðal þeirra sem halda uppi gagnrýni á Vladimír Pútín Rússlandsforseta og stjórn hans. Rússneska baráttukonan Ljubov Sobol var tekin föst …

Lesa meira

NATO og ESB – samstarfsflötum fjölgar

3706_tn718

  Höfundur: Kristinn Valdimarsson Sjaldan er fjallað um samstarf samtakanna tveggja Atlantshafsbandalagsins (NATO) og Evrópusambandsins (ESB) þó starfa bandalögin á sömu slóðum og það sem meira er þá eru aðeins um fimm kílómetrar á milli höfuðstöðva þeirra í Brussel. Í nýrri grein í NATO Review, sem er tímarit Atlantshafsbandalagsins, er …

Lesa meira

Boris Johnson næsti forsætisráðherra Breta

Boris Johnson.

Boris Johnson er nýr leiðtogi breska Íhaldsflokksins. Þetta var niðurstaða kosningar meðal flokksmanna milli Johnsons og Jeremys Hunts utanríkisráðherra. Úrslitin voru kynnt þriðjudaginn 23. júlí. Johnson fékk 92.153. (66,4%) atkvæði en Hunt 46.656 (34%). Boris Johnson verður næsti forsætisráðherra Breta og tekur við af Theresu May miðvikudaginn 24. júlí. Í …

Lesa meira

Íranir hertaka olíuskip undir breskum fána

Stena Impero

  Utanríkisráðherra Bretlands, Jeremy Hunt, sagði föstudaginn 19. júlí að Íranir hefðu tekið tvö skip á sitt vald í Hormuz-sundi. Hann sagði annað skipið sigla undir breskum fána en hitt undir fána Líberíu. Hann sagði áhafnir skipanna af ýmsum þjóðernum en líklega ekki breska ríkisborgara. „Ekki er unnt að sætta …

Lesa meira

Bandaríkjastjórn setur Tyrki út í kuldann

S-400 skotpallur settur um borð í rússneska flutningavél.

  Bandaríkjastjórn segir að Tyrkir séu ekki lengur  í hópi kaupenda á torséðu bandarísku F-35 orrustuþotunni vegna kaupa þeirrs á rússneska S-400 loftvarnakerfinu. Birt var tilkynning um þetta frá forsetaskrifstofunni í Hvíta húsinu miðvikudaginn 17. júlí. Þar sagði að vopnaviðskipti Tyrkja við Rússa gerðu þeim „ókleift að eiga aðild að …

Lesa meira

Ursula von der Leyen forseti framkvæmdastjórnar ESB

Ursula von der Leyen.

Kona hefur í fyrsta sinn verið kjörin forseti framkvæmdastjórnar ESB. Þetta gerðist á ESB-þinginu í Strassborg þriðjudaginn 16. júlí þegar meirihluti þingmanna samþykkti tillögu leiðtogaráðs ESB um að fyrrverandi varnarmálamálaráðherra Þýskalands, Ursula von der Leyen (60 ára) tæki við við af Jean-Claude Juncker 1. nóvember 2019. Tvær vikur eru liðnar …

Lesa meira

Ítalía: Salvini í vanda vegna ásakana um Rússagull

Matteo Salvini

Matteo Salvini, innanríkisráðherra Ítalíu og formaður Bandalagsins (Lega), hefur snúist hart til varnar vegna ásakana um að flokkur hans hafi reynt að fá leynilegar tekjur af olíusölu Rússa. Birtar hafa verið upptökur af samtölum samstarfsmanna Salvinis við Rússa um þetta mál í Moskvu í fyrra. Frétta-vefsíðan Buzzfeed birti á dögunum …

Lesa meira

Nýjum kjarnorkukafbáti Frakka hleypt af stokkunum

Emmanuel Macron við athöfnina í Cherbourg.

Emmanuel Macron Frakklandsforseti var föstudaginn 12. júlí í hafnarborginni Cherbourg í norðvestur hluta Frakklands og hleypti af stokkunum kjarnorkuknúna kafbátnum Suffren. Kafbáturinn er fyrstur í röð sex kafbáta af Barracuda-gerð sem verða þungamiðja í vörnum franska flotans. Franska skipasmíðastöðin Naval Group smíðar kafbátana sex. Þeir eru hluti af 9 milljarða …

Lesa meira

Rússneskar loftvarnaflaugar fluttar til Tyrklands

S-400 skotpallur settur um borð í rússneska flutningavél.

Fyrstu hlutar rússnesks eldflaugakerfis til loftvarna bárust til Tyrklands föstudaginn 12. júlí. Um er að ræða svonefnt S-400 loftvarnakerfi sem nota má til að finna flugvélar og önnur skotmörk. Bandaríkjastjórn leggst eindregið gegn þessum vopnakaupum Tyrkja og þau hafa skapað spennu innan NATO þar sem Bandaríkjamenn og Tyrkir eru meðal …

Lesa meira