Home / Fréttir (page 187)

Fréttir

Tyrkir granda rússneskri orrustuþotu – njóta stuðnings NATO

Su-24 þota á flugvelli í Sýrlandi.

Tvær tyrkneskar F-16 þotur skutu niður Su-24 orrustuþotu Rússa þriðjudaginn 24. nóvember. Tyrkir segja að rússneska vélin hafi farið inn í lofthelgi Tyrklands. Rússar segja að vélin hafi verið yfir Sýrlandi. Vladimír Pútín Rússlandsforseti segir að Rússar hafi fengið „stungu í bakið“.  Afleiðingarnar verði „alvarlegar“. NATO lýsir stuðningi við Tyrki. …

Lesa meira

Breski flugherinn kallar á aðstoð vegna kafbátaleitar

Breska freigátan Sutherland er nú við kafbátaleit undan strönd Skotlands.

Breski flugherinn hefur undanfarna 10 daga leitað að kafbáti sem talinn er hafa haldið sig undan strönd Skotlands. Vandi flughersins er að hann á ekki neinar viðundandi kafbátaleitarvélar eftir að Bretar lögðu Nimrod-þotum sínum árið 2010. Hafa Bretar leitað til Frakka og Kanadamanna og beðið þá um að senda vélar …

Lesa meira

Danmörk: 80% Dana telja líkur á hryðjuverkaárás á árinu 2016

Danska lögreglan í hryðjuverkaátökum.

Átta af hverjum 10 Dönum telja líklegt að á næsta ári verði gerð hryðjuverkaárás í Danmörku. Berlingske Tidende birti niðurstöðu Gallup-könnunar laugardaginn 21. nóvember sem sýnir þetta. Níu af hverjum 10 Dönum láta þetta ekki aftra sér frá að fara á kaffihús eða með lest eins og þeir hafa gert. …

Lesa meira

Öryggisráðið veitir heimild til að beita öllum nauðsynlegum úrræðum gegn RÍ

Atkvæðagreiðsla í öryggisráði SÞ.

Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna (SÞ) samþykkti einum rómi að kvöldi föstudags 20. nóvember, réttri viku eftir hryðjuverkaárásina í París, tillögu Frakka um  að ríki heims hefðu heimild til að „beita öllum nauðsynlegum úrræðum“ til að vinna sigur á Ríki íslams (RÍ). Formlega veitir ályktunin (nr. 2249) ekki heimild til þess að …

Lesa meira

Schengen-reglur verða hertar – eftirlit í krafti gagnagrunna aukið

Schengen-ráðherrafundur í Brussel.

Innanríkis- og dómsmálaráðherrar Schengen-ríkjanna hittust á aukafundi í Brussel föstudaginn 20. nóvember og samþykktu að herða athuganir á ytri landamærum. Þá hefur verið rætt um sameiginlega njósnamiðstöð ESB en tillögur hafa ekki enn verið lagðar fram um það efni segir í frétt þýsku fréttastofunnar DW um fundinn. Ólöf Nordal innanríkisráðherra …

Lesa meira

Iceland, the United States, and North Atlantic and European Security

Robert C. Barber, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi. Hann var settur í embætti fyrir tveimur árum 8. janúar 2015 og hættir nú.

Robert C. Barber. sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, flutti erindi á hádegisfundi Varðbergs í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins fimmtudaginn 19. nóvember. Fundarstjóri var Björn Bjarnason, formaður Varðbergs. Hér birtist erindið í heild:     Address by U.S. Ambassador to Iceland Robert C. Barber To Varðberg November 19, 2015 Thank you, Bjorn, for your …

Lesa meira

Svíar framlengja landamæraeftirlit af ótta við hryðjuverk

Stefan Löfven, forsætisráðherra Svía.

  Sænska ríkisstjórnin hefur ákveðið að haldið verði uppi landamæraeftirliti í Svíþjóð að minnsta kosti til 11. desember. Eftirlitið var tekið upp fyrir nokkru til að ná stjórn á straumi farand- og flóttafólks til landsins. Nú er það framlengt af ótta við hryðjuverkamenn, sagði Stefan Lövfen, forsætisráðherra blaðamannafundi fimmtudaginn 19. …

Lesa meira

Forsætisráðherra Frakka varar við hættu á efna eða lífrænni árás

Unnið að rannsókn í húsarústum í St. Denis í Frakklandi,

Manuel Valls, forsætisráðherra Frakklands, sagði í ræðu á franska þinginu fimmtudaginn 19. nóvember, að hugsanlega myndu hryðjuverkamenn beita efna eða lífrænum vopnum í Frakklandi. Forsætisráðherrann sagði þetta þegar hann fylgdi úr hlaði frumvarpi ríkisstjórnarinnar þar sem henni er heimilað að lýsa yfir þriggja mánaða neyðarástandi í landinu í stað 12 …

Lesa meira

Frakkar óska eftir hernaðaraðstoð ESB-ríkja vegna aðgerða utan Frakklands

Federica Mogherini

Ríkisstjórnir ESB-ríkjanna samþykktu þriðjudaginn 17. nóvember að veita Frökkum hernaðarlega aðstoð eftir hryðjuverkaárásina föstudaginn 13. nóvember. Er þetta í fyrsta sinn sem varnarmálaráðherrar ESB-ríkjanna standa að því að virkja ákvæði Lissabon-sáttmálans um sameiginlegar og gagnkvæmar varnir. Federica Mogherini, utanríkis- og öryggismálastjóri ESB, sagði á blaðamannafundi af þessu tilefni: „Frakkar hafa …

Lesa meira

Danir búa sig undir harðara stríð við Ríki íslams

Dönsk F-16 orrustuþota.

Innan stóru dönsku stjórnmálaflokkanna Jafnaðarmannaflokksins og Venstre-flokksins vilja menn herða baráttuna gegn hryðjuverkasamtökunum Ríki íslams. Danir sendu fyrr á árinu F-16 orrustuþotur til þátttöku í aðgerðum gegn Ríki íslams (RÍ) í Írak. Stjórnvöld veittu ekki heimild til að þeim yrði beitt gegn skotmörkum í Sýrlandi. Í október var vélunum snúið …

Lesa meira