Home / Fréttir (page 173)

Fréttir

ESB framlengir ferðabann og eignafrystingu Rússa

Vladimir Pútín Rússlandsforseti.

  Ríkisstjórnir ESB-landanna hafa ákveðið að framlengja bann á Rússa og Úkraínumenn sem taldir eru bera ábyrgð á átökunum í Úkraínu eða fyrir að hafa farið ránshendi um ríkisfjárhirslur Úkraínu. Sendiherrar ESB-ríkjanna komu saman á fundi í Brussel miðvikudaginn 2. mars og sögðu að homum loknum að enn giltiæi sex …

Lesa meira

Rússar hrekja fólk á flótta frá Sýrlandi til að skapa ESB vanda

Vladimir Pútín Rússlandsforseti vinnur skipulega að því að skapa flóttamannavanda til þess að hann verði „yfirþyrmandi“ og „brjóti“ Evrópu sagði Philip Breedlove, yfirmaður Evrópuherstjórnar NATO og Evrópuherstjórnar Bandaríkjanna, þriðjudaginn 1. mars. Hann segir að Pútín og Bashar al-Assad Sýrlandsforseti hafi „vígvætt“ straum flótta- og farandfólks með sprengjuárásum á dvalarstaði almennra …

Lesa meira

Hollenska þjóðaratkvæðagreiðslan og vaxandi einangrun Úkraínu

Juri Lutsenko, þingmaður frá Úkraínu.

Þingflokksformaður stærsta flokksins á þingi Úkraínu hvetur hollenska kjósendur til að sýna „merki um samstöðu“ með hermönnum Úkraínu og segja já í þjóðaratkvæðagreiðslunni um samstarfssamning ESB og Úkraínu sem verður í Hollandi 6. apríl. „Hermenn okkar berjast ekki aðeins fyrir Úkraínu, þeir berjast í þágu þess skipulags alþjóðamála sem Pútín …

Lesa meira

Merkel vill ekki að Grikkir séu látnir sigla sinn sjó vegna flótta- og farandfólks

Angela Merkel ræðir við  sjónvarpskonunaAnne Will.

Við getum ekki látið Grikki sigla sinn sjó, sagði Angela Merkel Þýskalandskanslari í sjónvarpsviðtali að kvöldi sunnudags 28. janúar. Vísaði kanslarinn þar til þess að Grikkir gætu ekki setið einir uppi með fjölda flótta- og farandfólks vegna þess að landamærum þeirra í norður yrði lokað til að hindra fólkið í …

Lesa meira

Breedlove hershöfðingi: Viðbúnaður í GIUK-hliðinu í lágmarki

Philip M. Breedlove, yfirmaður Evrópuherstjórnar NATO.

  Philip Breedlove, yfirmaður Evrópuherstjórnar NATO og Evrópuhers Bandaríkjanna, gaf hermálanefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings skýrslu um störf herstjórnar sinnar og mat á stöðu öryggismála fimmtudaginn 25. febrúar. Hann var meðal annars spurður um stöðuna á Norður-Atlantshafi og lýsti henni sem veikri og nefndi þar til sögunnar GIUK-hliðið, það er hafsvæðin frá …

Lesa meira

Spennan magnast í samskiptum Grikkja og Austurríkismanna

Flóttamenn á austurrískri brautarstöð.

Um 5.000 manns voru strandaglópar í Idomeni-búðunum við landamæri Grikklands og Makedóníu laugardaginn 27. febrúar eftir að stjórnvöld fjögurra Balkanríkja tilkynntu um fjöldatakamarkanir við móttöku flótta- og farandfólks. Fólk fór fyrir alvöru að safnast saman við landamærin fyrir nokkrum dögum þegar ríkisstjórn Makedóníu neitaði að hleypa Afgönum inn í landið …

Lesa meira

Aðgerðaáætlun NATO-flota á Eyjahafi samþykkt

Þýska herskipið Bonn verður í forystu NATO-flotans,

  Lokasamkomulag hefur náðst innan NATO um hvernig staðið skuli að flotaaðgerðum á Eyjahafi til að hafa hendur í hári smyglara sem lauma fólki frá Tyrklandi til grísku eyjanna. Þá hefur verið ákveðið að öllum flóttamönnum sem bjargað verður um borð í herskip undir merkjum NATO verði „skilað“ til Tyrklands. …

Lesa meira

Harka eykst gegn aðkomufólki í Balkanríkjunum – Orban hótar ESB þjóðaratkvæðagreiðslu

Schengen

Viktor Orban. forsætisráðherra Ungverjalands, sagði miðvikudaginn 24. febrúar að  efnt yrði til þjóðaratkvæðagreiðslu í landi sínu ef ESB „mælti fyrir um það“ sem hann kallaði „skyldu móttöku á fólki án ungversks ríkisborgararéttar“. Hann sagði ekki hvenær efnt yrði til atkvæðagreiðslunnar hins vegar hefðu spurningar í henni þegar verið samdar og …

Lesa meira

Bylting í gas-útflutningi Bandaríkjamanna

920x920

Gasflutningsskip (LNG-tanskip) lagðist við Sabine Pass LNG-stöðina í Louisiana í Bandaríkjunum sunnudaginn 21. febrúar. Skipið kom þangað til að ná í gas til útflutnings, fyrsta slíka farminn frá öðru ríki innan Bandaríkjanna en Alaska. Ekki eru nema 10 ár liðin frá því að talið var að Bandaríkjamenn yrðu varanlega háðir …

Lesa meira

Landamæravarsla hert í Makedóníu – þúsundir strandaglópa í Grikklandi

Landamæravarsla Dana.

Þúsundir flótta- og farandfólks eru nú strandaglópar í Grikklandi eftir að lndamærum Makedóníu var að mestu lokað mánudaginn 22. febrúar. Um helgina ákvað stjórn Makedóníu að loka landamærunum fyrir Afgönum og herða reglur um ferðir Sýrlendinga og Íraka. Við þetta safnaðist fólk saman í Grikklandi og þriðjudaginn 23. febrúar hóf …

Lesa meira