Home / Fréttir (page 166)

Fréttir

Hælisleitendum fækkar í Danmörku – Norðmenn reisa tjaldbúðir

Flóttamenn í Danmörku.

  Fjöldi hælisleitenda í Danmörku hefur ekki verið minni í fimm ár en hann var í apríl og mars í ár. Danska útlendingastofnunin segir að 349 hafi sótt um hæli í apríl 2016 en þeir hafi verið 564 í apríl 2015. Hið sama á við sé farið lengra aftur og …

Lesa meira

Rússar boða þrjár nýjar herdeildir gegn NATO

Rússneskir hermenn

  Rússnesk stjórnvöld ætla að koma á fót þremur nýjum herdeildum til að svara ákvörðunum innan NATO um að efla herafla á austur-landamærum sínum. Sergei Shoigu, varnarmálaráðherra Rússlands, skýrði frá þessu miðvikudaginn 4. maí. „Varnarmálaráðuneytið hefur gripið til ráðstafana til að svara útþenslu NATO rétt við landamæri lands okkar,“ sagði …

Lesa meira

Scaparrotti tekur við sem yfirmaður Evrópuherstjórnar NATO

Curtis Scaparrotti

Bandaríski hershöfðinginn Curtis Scaparrotti hefur tekið við sem yfirmaður Evrópuherstjórnar NATO. Eitt helsta verkefni hans verður að efla bandarískan liðsafla í Evrópu. „Við stöndum frammi fyrir endurvöktu Rússlandi og árásargirni þess sem ögrar alþjóðareglum,“ sagði Scaparrotti á hátíðlegri athöfn miðvikudaginn 4. maí í Mons í Belgíu þar sem hann var …

Lesa meira

Danmörk: Ný úttekt á áherslum í utanríkis- og varnarmálum

Peter Taksøe-Jensen

Á sama tíma og Danir segja skilið við friðsamlega tíma og við tekur ógnvænlegri tímar verja þeir minni fjármunum til hervarna, utanríkisþjónustunnar og þróunaraðstoðar en áður. Þar með minnka áhrif Dana. Þetta er kjarninn í 90 blaðsíðna skýrslu sem Peter Taksøe-Jensen sendiherra kynnti dönsku ríkisstjórninni mánudaginn 2. maí. Honum hafði …

Lesa meira

NATO: 4.000 hermenn með fasta viðveru í Eystrasaltsríkjunum og Póllandi

Ash Carter, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna.

Innan NATO er unnið að því að senda fjögur herfylki – um 4.000 hermenn – til fastrar viðveru í Póllandi og Eystrasaltsríkjunum þremur. Með þessu á að svara vaxandi hernaðarumsvifum Rússa í nágrenni ríkjanna. Til þessa hafa 150 bandarískir hermenn farið á milli Eystrasaltslandanna þriggja. Þetta kemur fram í The …

Lesa meira

Bandarískir hermenn æfa í Finnlandi

Bandarískum Stryker-bryndrekum ekið um vegi Finnlands.

  Bandarískir hermenn hófu mánudaginn 2. maí æfingar með finnska hernum í sveitarfélaginu Kankaanpää í vesturhluta Finnlands. Í frétt finnska rikisútvarpsins YLE um æfingarnar eru þær sagðar „umdeildar·. Æfingarnar eru að mestu við þorpið Niinisalo. Þar er bækistöð stórskotaliðssveitar, hluta Pori stórfylkisins í varnarher Finnlands. Um 2.300 finnskir og 185 …

Lesa meira

Rússar hóta Svíum með nýrri kynslóð skotflauga gangi þeir í NATO

Hér má sjá rússneska hermenn vinna við að setja Iskander-skotflaug á pall.

Rússar leggja nú lokahönd á nýja gerð skotflauga sem líklegt er að verði settar á skotpalla í norðurhluta Rússlands gangi Svíar í NATO sagði varaformaður varnarmálanefndar efri deildar rússneska þingsins föstudaginn 29. apríl. Daginn áður, fimmtudaginn 28. apríl, hafði Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússa, sagt að rússneska ríkisstjórnin mundi grípa til …

Lesa meira

Enn mótmæla Bandaríkjamenn glæfraflugi Rússa yfir Eystrasalti

Rússneskar orrustuþotur af Su-27 gerð sýna listir sínar.

Rússnesk orrustuþota flaug hættulega nærri bandarískri herflugvél á alþjóðlegri flugleið yfir Eystrasalti föstudaginn 29. apríl. Bandaríska Evrópuherstjórnin (US EUCOM) í Stuttgart skýrði frá atvikinu. Í tilkynningunni segir að rússnesku vélinni af Su-27 gerð (kölluð Flanker af NATO) hafi verið flogið „á ábyrgðarlausan og ófagmannalegan hátt“ í ekki nema 10 metra …

Lesa meira

Finnland: Mælt með mikilli aðgæslu sé áhugi á NATO-aðild

29_4_NATO logo laivan savupiipussa 16_63645891

Í skýrslu um áhrif af hugsanlegri NATO-aðild Finnland sem kynnt var föstudaginn 29. apríl segir að nú þegar séu Finnar í innsta kjarna samstarfsþjóða NATO og varla verði lengra gengið í hernaðarsamvinnu við bandalagið á öllum sviðum fyrir utan loftrýmiseftirlit. Tækju Finnar hins vegar ákvörðun um að ganga í Atlantshafsbandalagið …

Lesa meira

Trump um utanríkismál og dálæti Rússa á honum

Donald Trump

Donald Trump sem keppir að tilnefningu sem forsetaefni repúblíkana í kosningunum í nóvember 2016 flutti jómfrúarræðu sína um utanríkismál miðvikudaginn 27. apríl. Þar lagði hann áherslu á kjörorð sitt America first og sagði að stjórn sín mundi miða allt við það. Hann sagði nauðsynlegt að taka stjórn utanríkismála föstum tökum …

Lesa meira