Home / Fréttir (page 160)

Fréttir

Stríðsástand í Marseille vegna EM 2016 – engir Rússar handteknir

Rússneskar fótboltabullur fara hamförum í Marseille.

Harkan í fjögurra daga árásum rússneskra ofbeldismanna á stuðningsmenn Englendinga í knattspyrnuleik Englands og Rússlands á EM 2016 í Marseille að kvöldi laugardags 11. júní. Brian Robin, yfirsaksóknari í Marseille, viðurkenndi að lögreglan hefði ekki ráðið við hrottana. Hann sagði við blaðamenn: „Ég vil ekki fullyrða að þetta séu atvinnumenn en þeir eru ótrúlega vel …

Lesa meira

Forseta Tékklands lýst sem Trjóu-hesti Rússa í ESB og NATO

Milos Zeman Tékklandsforseti með Vladimír Pútín Rússlandsforseta.

Forseti Tékklands sé eini þjóðhöfðingi NATO-ríkis sem neiti því að Rússar haldi úti herafla í Úkraínu. „Ég tek alvarlega yfirlýsingu Sergeis Lavros utanríkisráðherra [Rússlands] um að ekki séu neinir rússneskir hermenn [þar],“ hefur Zeman sagt opinberlega. Janda segir þessi orð stangast á við niðurstöðu leyniþjónustu Tékka, NATO og ÖSE sem haldi úti alþjóðlegum eftirlitssveitum í Úkraínu. Zeman vill einnig losa um viðskiptaþvinganir …

Lesa meira

Finnland: Forsætisráðherrann hafnar fréttum um NATO-aðstoð á hættutímum

Juha Sipilä, forsætisráðherra Finna.

Juha Sipilä, forsætisráðherra Finnlands, hefur hafnað blaðafréttum um að aðildarríki NATO hafi samþykkt hernaðaraðstoð við Svía og Finna, sem eru utan NATO, komi til hættuástands á Eystrasaltssvæðinu. Ráðherrann sagði að kvöldi föstudags 10. júní að hann vissi ekki um neinar slíkar ráðagerðir. Helsingin Sanomat, virtasta dagblað Finnlands, birti föstudaginn 10. júní frétt um að innan NATO væri rætt um …

Lesa meira

Bandarískur flotaforingi segir fjórðu orrustuna um Atlantshafið hafna með sókn rússneska kafbátaflotans

Rússneski kjanorkukafbáturinn K 329

Rússar hafa aukið kafbátaferðir sínar og láta reglulega reyna á kafbátavarnarkerfi Bandaríkjanna í nýrri „orrustu um Atlantshafið“ segir James Foggo flotaforingi, yfirmaður 6. flota Bandaríkjanna, í grein í Proceedings, tímariti U.S. Naval Institute. Fyrirsögn greinarinnar er Fjórða orrustan um Atlantshafið. Þar lýsir hann „hernaði“ kafbáta Bandaríkjamanna og Rússa um þessar …

Lesa meira

Breskir þingmenn óttast smygl á fólki með bátum til Bretlands

Breskur strandgæslubátur.

  Anne Main, þingmaður breska Íhaldsflokksins og ESB-aðildarandstæðingur, hefur dregið fram upplýsingar sem sýna að varsla undan ströndum Bretlands er mun minni en annarra landa innan ESB. Frá þessu er sagt á vefsíðunni The Telegraph fimmtudaginn 9. júní. Anne Main segir að Bretar haldi aðeins úti þremur strandgæslubátum en önnur ríki þar sem strandlengjan sé styttri haldi úti …

Lesa meira

Ný skýrsla: Ísland friðsamasta land í heimi

Picture1

Ofbeldi er nú meira í heiminum en það hefur verið í 25 ár. Þar ræður mestu ástandið í Mið-Austurlöndum. Ísland er sagt friðsamasta land í heimi í nýrri skýrslu 2016 Global Peace Index. Evrópa er sem fyrr öruggasti heimshlutinn þótt staða álfunnar hafi versnað vegna hryðjuverkanna í París og Brussel. Ísland er talið friðsamasta land …

Lesa meira

Rússar segja Finnum að aukin NATO-umsvif kalli á viðbrögð

Timo Soini og Sergei Lavrov.

  Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, sagði á blaðamannafundi með Timo Soini, utanríkisráðherra Finnlands,  í Moskvu mánudaginn 6. júní að Rússar mundu grípa til sinna ráða vegna aukinna umsvifa NATO á Eystrasaltssvæðinu. Sama dag og Lavrov sagði þetta hófst árleg flotaæfing NATO, BALTOPS 16, að þessu sinni í fyrsta sinn í …

Lesa meira

NATO gegn hryðjuverkum með embætti upplýsinga- og greiningarstjóra

Fundur varnarmálaráðherra NATO 24. júní 2015.

  Innan NATO er stefnt að því að koma á fót nýju valdamiklu embætti til að samræma öflun, greiningu og miðlun viðkvæmra upplýsinga aðildarríkjanna. Markmiðið er að stuðla að aukinni dreifingu trúnaðarupplýsinga um hryðjuverk og aðrar ógnir. Eftir hryðjuverkin í París og Brussel hafa Evrópuríki lagt sig fram um meiri skipti slíkra upplýsinga sín …

Lesa meira

Utanríkisráðherra Austurríkis vill fara að fordæmi Ástrala í útlendingamálum

0,,18989676_303,00

  Utanríkisráðherra Austurríkis leggur til að þeir sem leiti hælis innan ESB verði geymdir á Miðjarðarhafi utan landamæra ESB. Vill hann að farið sé að fordæmi Ástrala í þessu efni. Sebastian Kurz (29 ára) utanríkisráðherra er úr Þjóðarflokknum, mið-hægriflokknum. Hann lét orð falla um þessa leið til að hefta komu flótta- og …

Lesa meira

Rússneskur sendiherra segir að ekki verði gripið til gagnráðstafana vegna BALTOPS-æfingarinnar

Mikhail Vanin sendiherra

  Flotaæfingar undir forystu Bandaríkjamanna, BALTOPS, hefjast á Eystrasalti mánudaginn 6. júní Mikhail Vanin, sendiherra Rússa í Kaupmannahöfn, segir að æfingarnar séu and-rússneskar en Rússar muni ekki bregðast við þeim með sérstökum gagnaðgerðum. Þetta segir á vefsíðu Berlingske Tidende laugardaginn 4. júní. Þar er vitnað til þess að Michael Hesselholt …

Lesa meira