Home / Fréttir (page 157)

Fréttir

Finnland: Áhugi sjálfboðaliða á þátttöku í herþjálfun eykst

Finnskir sjálfboðaliðar á æfingu.

  Um þessa helgi og þá næstu bjóða rúmlega 3.000 Finnar sig fram til þátttöku í námskeiðum á vegum Samtaka til þjálfunar þjóðvarðliða. Í boði eru rúmlega 150 námskeið um landið allt og er boðin kennsla í öllu frá útilegu til varna gegn tölvuárás. Um er að ræða frjáls samtök …

Lesa meira

Ögrandi en ekki ógnvekjandi flug Rússa sætir harðri gagnrýni Bandaríkjastjórnar

Rússensku orrustuþoturnar sem ögru'u bandaríska tundurspillinum,

  John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, fordæmdi fimmtudaginn 14. apríl flug tveggja rússneskra orrustuþotna við bandaríska tundurspillinn Donald Cook á Eystrasalti fyrr í vikunni. Ráðherrann sagði að flugmennirnir hefðu hagað sér á hættulegan og ögrandi hátt þegar þeir æfðu árás með bandaríska herskipið sem skotmark. „Við fordæmum hegðun af þessu tagi. …

Lesa meira

Rússar æfa árásarflug við bandarískan tundurspilli á Eystrasalti

Myndin er tekin um borð í Donald Cook og sýnir rússneska orrustuþotu í árásarflugi.

Tvær rússneskar orrustuþotur æfðu árásarflug skammt frá bandaríska tundurspillinum Donald Cook á Eystrasalti þriðjudaginn 12. apríl. Ekki sáust vopn á vélunum. Bandarískur embættismaður segir atvikið sýna meiri árásargirni en flest annað á síðari tímum. Rússar segjast hafa hafa farið í einu og öllu að settum öryggisreglum. Bandaríska herskipið hafi verið …

Lesa meira

Finnland: Fullyrt að stjórnin hafi farið að kröfu Rússa

Finnskir lögreglumenn

  Því er slegið upp í finnskum blöðum miðvikudaginn 13. apríl að finnska ríkisstjórnin hafi beygt sig gagnvart kröfu Rússa um að EES- og ESB-borgurum sé óheimilt að fara um landamærastöð í Norður-Finnlandi þótt hún sé opin fyrir Hvít-Rússa auk Finna og Rússa. Er talið að með þessu hafi stjórnin …

Lesa meira

Rússar telja birtingu Panama-skjalanna aðför að Pútín – vitna í Kristin Hrafnsson sér til trausts

RUSSIA-UKRAINE-BRITAIN-NETHERLANDS-ENERGY-OIL-CRISIS-SANCTIONS-E

Rússneska fréttastofan RT birti miðvikudaginn 6. apríl frétt þess efnis að stjórnvöld í Washington stæðu að baki birtingu Panama-skjalanna og vitnuðu í Kristin Hrafnsson, upplýsingafulltrúa WikiLeaks máli sínu til stuðnings. Til árásarinnar væri „gripið“ til að vega að Rússlandi og Pútín forseta. Segir í fréttinni að miðvikudaginn 6. apríl hafi …

Lesa meira

Hollendingar ræða samning við Úkraínu – framkvæmdastjórn ESB framkvæmir samninginn

Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands.

Andstaða Hollendinga í þjóðaratkvæðagreiðslu við viðskipta- og samstarfssamning ESB og Úkraínu getur orðið til þess að langan tíma taki að ræða breytingar á samningnum segir Matt Rutte, forsætisráðherra Hollands. Framkvæmdastjórn ESB stefnir hins vegar að því að hefja framkvæmd samnings í apríl með afnámi áritunarskyldu í vegabréf Úkraínumanna sem vilja …

Lesa meira

Ætluðu að ráðast á Frakkland enduðu í Brussel

Mohamed Abrani

  Ríkissaksóknari Belgíu skýrði frá því að morgni sunnudags 10. apríl að hópurinn sem stóð að hryðjuverkunum í Brussel 22. mars hefði ætlað að vinna hryðjuverk að nýju í Frakklandi en horfið frá því vegna þess hvernig miðaði við rannsókn hryðjuverkanna sem hópurinn vann í París 13. nóvember 2015. Ríkissaksóknarinn …

Lesa meira

Belgía: Enn einn handtekinn vegna hryðjuverksins í París

Mohamed Abrini - er hann maðurinn með hattinn?

Belgíska lögreglan handtók Mohamed Abrini (31 árs) síðdegis föstudaginn 8. apríl. Hann játaði laugardaginn 9. apríl aðild að  hryðjuverkunum í París 13. nóvember 2015. Þá segist hann einnig vera maðurinn með hattinn sem sást á Brussel-flugvelli 22. mars þegar hryðjuverk var framið þar. Hans hefur verið leitað í fimm mánuði og …

Lesa meira

Pútín herðir tökin með nýju þjóðvarðliði

_89101166_89101165

  Vladimír Pútín Rússlandsforseti kynnti þriðjudaginn 5. apríl róttækar breytingar á gæslu innri öryggismála Rússlands. Forsetinn hefur ákveðið að koma á fót þjóðvarðliði. Nýjum liðsafla sem stendur á milli hefðbundinnar lögreglu og hersins er paramilitary eins og sagt er á ensku. Markmiðið er það þessum liðsafla verði beitt gegn hryðjuverkum …

Lesa meira

Wilders segir Hollendinga boða upphaf endaloka ESB

Geert Wilders þingmaður

  Þátttakan í atkvæðagreiðslunni í Hollandi miðvikudaginn 6. apríl um hvort Hollendingar vildu að ríkisstjórnin fullgilti samvinnu- og viðskiptasamning ESB og Úkraínu var 32%. Þar með er niðurstaða atkvæðagreiðslunnar gild en þó ekki sjálfkrafa bindandi fyrir ríkisstjórnina. Alls hafnaði 61,1% kjósenda samningnum en 38,1% vildi fullgildingu samningsins. Mark Rutte, forsætisráðherra …

Lesa meira