Home / Fréttir (page 150)

Fréttir

ESB eykur samvinnu í lögreglumálum – Danir uggandi

Danska lögreglan í hryðjuverkaátökum.

Danir óttast að ákvörðun framkvæmdastjórnar ESB miðvikudaginn 20. apríl um að sameina krafta innan Evrópusambandsins enn frekar í baráttunni við hryðjuverkamenn kunni að leiða til enn meiri einangrunar þeirra í samstarfinu innan ESB um lögreglu- og réttarfarsmál. Í þjóðaratkvæðagreiðslu í desember 2015 höfnuðu Danir að fella á brott fyrirvara í …

Lesa meira

Verðandi yfirmaður Evrópuherstjórnar NATO vill herða varðstöðu gegn Rússum

Curtis Scaparrotti hershöfðingi.

  Verðandi yfirmaður Evrópuherstjórnar NATO og herafla Bandaríkjanna í Evrópu segir að hann styðji hugmyndina um að Bandaríkjamenn haldi stöðugt úti stórfylki í austurhluta Evrópu til þess að halda aftur af Rússum. Curtis Scaparrotti, hershöfðingi í landher Bandaríkjanna, lét þessi orð falla á opnum fundi með varnarmálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings fimmtudaginn …

Lesa meira

Umsvif rússneskra kafbáta stóraukast í nágrenni Íslands

Þetta kort af Eystrasalti sýnir hvar bandaríski tundurspillirinn Donald Cook var þegar rússneskar þotur æfðu árásarflug við hann.

Rússneskir kafbátar eru meira nú en áður við strendur Skandinavíu og Skotlands á Miðjarðarhafi og Norður-Atlantshafi segir bandarískur flotaforingi í vefblaðinu MailOnline fimmtudaginn 21. apríl. Þá segir að Vladimír Pútín Rússlandsforseti hafi beitt sér fyrir eflingu kafbátaflota Rússa undanfarin ár og hann sé nú öflugri en hann hafi verið undanfarna …

Lesa meira

Bandaríkjamenn vilja fjölga flugheræfingum í Evrópu

F-22 Raptor orrustuþota Bandaríkjanna.

Bandaríkjastjórn stefnir að því að fjölga æfingum flughers síns með herjum einstakra Evrópuríkja til að bregðast við ögrandi flugi rússneskra hervéla sem færist í vöxt. Nú í vikunni hafa yfirmenn í bandaríska flughernum fundað með frönskum starfsbræðrum sínum í París að sögn The Wall Street Journal (WSJ). Efni fundanna var …

Lesa meira

Langur fundur fulltrúa NATO og Rússlands án niðurstöðu

Jens Stoltenberg. framkvæmdastjóri NATO.

Fundur var haldinn í samstarfsráði NATO og Rússlands miðvikudaginn 20. apríl og sátu fastafulltrúar aðildarríkja NATO hann og sendiherra Rússlands gagnvart NATO en Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, stjórnaði fundinum sem var hinn fyrstí ráðinu í tæp tvö ár. Engin sameinigleg niðurstaða varð á fundinum en embættismenn lýsa honum sem gagnlegum …

Lesa meira

ESB og NATO sameinast gegn blendingsstríði

Finnskir lögreglumenn

Varnarmálaráðherrar ESB-ríkjanna samþykktu þriðjudaginn 19. apríl að koma á fót nýjum hópi til að meta upplýsingar og greina ógnir sem tengjast því sem á ensku er kallað hybrid warfare, það er blendingshernaði. Að sögn The Wall Street Journal (WSJ) telja ýmsir embættismenn að þetta kunni að auka samvinnu ríkjanna gegn …

Lesa meira

Viktor Orbán kynnir tillögu um Schengen-2.0 fyrir leiðtogum ESB-ríkjanna

Við ungversku landamæragirðinguna.

Viktor Orbán, forsætisráðherra Ungverjalands, ætlar að fara á milli höfuðborga ESB-ríkjanna og kynna fyrir ráðamönnum þar tillögu sína um breytingu á Schengen-samkomulaginu. Tillögur hans eru aðrar en þær sem framkvæmdastjórn ESB hefur viðrað. Orbán kynnti 10 liða tillögu sína um það sem hann kallar Schengen-2.0 á fundi alþjóðasamtaka miðdemókrata Centrist …

Lesa meira

Samstarfsráð NATO og Rússlands hittist í fyrsta sinn síðan 2014

Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO.

  Fundað verður í samstarfsráði NATO og Rússlands NATO-Russia Council miðvikudaginn 20.apríl. Markar fundurinn nokkur tímamót þar sem þetta ráð hefur ekki komið saman síðan í júní 2014. Vildi NATO ekki funda frekar með Rússum í ráðinu vegna innlimunar þeirra á Krímskaga og yfirgangs þeirra í austurhluta Úkraínu í mars …

Lesa meira

Engin föst viðvera NATO-herafla í Póllandi þrátt fyrir ítrekaðar óskir frá Varsjá

Pólski varnarmálaráðherrann lengst til vinstri og formaður hermálanefndar NATO lengst til hægri.

  Bandaríkjamenn og Þjóðverjar segja afdráttarlaust að NATO muni ekki setja upp nýjar herstöðvar í Póllandi og bera fyrir sig herfræðileg og stjórnmálaleg rök. James Townsend, aðstoðarvarnarmálaráðherra Bandaríkjanna, sagði í Bratislava í Slóvakíu föstudaginn 15. apríl: „Innan NATO ræða menn ekki um að koma upp herstöðvum … við viljum aukna …

Lesa meira

Finnland: Áhugi sjálfboðaliða á þátttöku í herþjálfun eykst

Finnskir sjálfboðaliðar á æfingu.

  Um þessa helgi og þá næstu bjóða rúmlega 3.000 Finnar sig fram til þátttöku í námskeiðum á vegum Samtaka til þjálfunar þjóðvarðliða. Í boði eru rúmlega 150 námskeið um landið allt og er boðin kennsla í öllu frá útilegu til varna gegn tölvuárás. Um er að ræða frjáls samtök …

Lesa meira