Frönsk yfirvöld herða viðbúnað af ótta við hryðjuverk

gettyimages-925123658-2048x2048

Frönsk yfirvöld herða öryggisgæslu við kirkjur, moskur og aðra staði til trúariðkana. Gerald Darmanin innanríkisráðherra segir „mjög mikla“ hættu á hryðjuverkum. Geopólitísk spenna hefur aukist eftir að franskur sögukennari var gerður höfðinu styttri fyrir að sýna nemendum sínum skopmyndir af Múhammeð spámanni. Franskir diplómatar leitast við að sefa reiði og …

Lesa meira

Sérsveit nær olíuskipi frá laumufarþegum við strönd Englands

_115070883_hi064023406

Nave Andromeda við bryggju í Southampton. Breskir sérsveitarmenn fóru um borð í olíuskip undir fána Líberíu á Ermarsundi sunnudaginn 25. október og handtóku sjö laumufarþega sem ógnuðu áhöfninni. Lögregla óskaði eftir aðstoð sérsveitar hersins og þriggja mílna bannsvæði var sett umhverfis skipið, Nave Andromeda, sem var nálægt Isle of Wight …

Lesa meira

Spenna magnast milli Tyrkja og Frakka

Erdogan og Macron

Franska stjórnin tilkynnti laugardaginn 24. október að hún kallaði sendiherra sinn í Tyrklandi heim til skrafs og ráðagerða eftir að Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti gaf til kynna að Emmanuel Macron Frakklandsforseti þyrfti að fara í geðrannsókn. Frakkar og Tyrkir deila um mörg mál þar á meðal ráð yfir hluta austurhluta …

Lesa meira

Óvissa um framtíð klukkubreytinga innan ESB

d732904406a9a685872c35e27d5632d064ed0a3ccbce4aa05eee423b81f0c0d2

Lokaákvörðunin er hins vegar innan einstakra ESB-ríkja. Þar verða yfirvöld að ákveða hvort áfram gildi til frambúðar sumar- eða vetrartími. Þýska stjórnin ætlar ekki að setja klukkumálið á dagskrá leiðtogaráðs ESB fyrir árslok. Mörg brýnni mál bíði afgreiðslu ráðsins. Þjóðverjar eru nú í forsæti ráðherraráðs ESB. Þýska stjórnin hefur auk …

Lesa meira

Fundu ekki nógu þykkan ís fyrir nýja ísbrjótinn

Mikhail Mishustin, forsætisráðherra Rússlands, í brúnni á nýja ísbrjótnum.

Nýjasti kjarnorkuknúni ísbrjótur Rússa, Arktika, hefur lokið reynslusiglingu á Norðurpólinn. Ferðin á pólinn gekk vel nema ísinn var hvergi nógu þykkur til að láta að það reyna að brjóturinn kæmist í gegnum 3 m þykkan ís. Oleg Shchapin er fulltrúi þeirra annast framtíðarrekstur ísbrjótsins. Hann var í reynslusiglingunni og sagði …

Lesa meira

Bandarískur tundurspillir í Barentshafi

Tundurspillirinn USS Ross

Bandaríski flotinn hefur enn einu sinni sent herskip inn á Barentshaf. Er þetta í þriðja sinn í ár sem það gerist og má líta á ferðir skipanna sem nýjan fastan lið í umsvifum flotans á þessum slóðum. Eru nú rúm 30 ár liðin frá því að bandarísk herskip sýndu sig …

Lesa meira

Kínversku fyrirtækin Huawei og ZTE útilokuð frá 5G í Svíþjóð

ok-huawei

Bannað verður að nota farbúnað frá kínverska fyrirtækinu Huawei í sænska 5G-farkerfinu að kröfu öryggislögreglunnar, Säpo, og sænska hersins. Þá er kínverska fyrirtækið ZTE einnig útilokað frá þátttöku í 5G-farkerfinu í Svíþjóð. Í frétt sænska ríkisútvarpsins, SVT, um þetta þriðjudaginn 20. október er haft eftir sænskum farsímafyrirtækjum að það komi …

Lesa meira

Þýskaland: Hafnaði handabandi – fær ekki ríkisborgararétt

48024462_303

Múslima sem sótti um ríkisborgararétt í Þýskalandi og stóðst próf vegna umsóknarinnar með ágætum var hafnað þegar hann neitaði að staðfesta móttöku réttinda sinna með því að taka í hönd konu sem afgreiddi mál hans. Þessi niðurstaða var staðfest af áfrýjunardómara föstudaginn 16. október. Um er að ræða 40 ára …

Lesa meira

Skotar vilja aðra atkvæðagreiðslu um sjálfstæði – Salmond-málið veldur SPN vanda

Nicola Sturgeon

Ný könnun greiningarfyrirtækisins Ipsos Mori sýnir að 58% Skota vilja sjálfstæði. Stuðningur við sjálfstæðissinna hefur aldrei verið meiri síðan 55% þátttakenda í atkvæðagreiðslu felldu tillögu um sjálfstæði árið 2014. Könnunin var gerð í byrjun október. Stjórnmálaskýrendur segja að aukinn stuðningur við sjálfstæði í Skotlandi sé svar fólks þar við úrsögn …

Lesa meira

Frakkland: Kennari drepinn vegna skopmynda

Emmanuel Macron forseta var greinilega brugðið þegar hann kom á vettvang,

Síðdegis föstudaginn 16. október réðst 18 ára Tsjetsjeni á sögukennarann Samuel Paty skammt frá framhaldsskólanum þar sem hann kenndi í Conflans-Saint-Honorine, rólegum útbæ um 30 km norðvestur af miðborg Parísar. Árásarmaðurinn gerði kennarann höfðinu styttri í orðsins fyllstu merkingu vegna þess að hann hafði sýnt nemendum sínum skopmyndir af Múhameð …

Lesa meira